Menn að störfum

Fjármál og ársreikningur

Hagnaður Landsbankans á árinu 2024 nam 37,5 milljörðum króna eftir skatta, samanborið við 33,2 milljarða króna á árinu 2023. Arðsemi eigin fjár var 12,1% á árinu 2024 eftir skatta, samanborið við 11,6% arðsemi árið áður.

Hagnaður (ma.kr.)
37,5
Arðsemi eigin fjár
12,1%
Eiginfjárhlutfall
24,3%
Reykjastræti

Fjármögnun

Fjármögnun Landsbankans grundvallast á þremur meginstoðum: Innlánum frá viðskiptavinum, fjármögnun á markaði og eigin fé. Lánshæfiseinkunn Landsbankans er metin BBB+/A-2 með jákvæðum horfum af S&P Global Ratings. 

Fjallabak

Áhættustjórnun

Áhætta er samofin allri starfsemi Landsbankans og öflug og traust áhættustjórnun er því lykilþáttur í rekstri bankans.

Bréfaklemmur

Fylgiskjöl árs- og sjálfbærniskýrslu

Hér má nálgast öll helstu fylgiskjöl árs- og sjálfbærniskýrslunnar svo sem ársreikning, fjárhagsbók, stjórnarháttayfirlýsingu, áhættuskýrslu, tilvísunartöflu sjálfbærniskýrslu og viðauka hennar.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur