Fjármál og ársreikningur
Ársuppgjör Landsbankans
Hagnaður (ma. kr.)
Eiginfjárhlutfall
Arðsemi eigin fjár
Fjármögnun
Fjármögnun Landsbankans grundvallast á þremur meginstoðum - innlánum frá viðskiptavinum, fjármögnun á markaði og eigin fé. Lánshæfiseinkunn Landsbankans er metin BBB/A-2 með stöðugum horfum af S&P Global Ratings.
Áhættustjórnun
Verulega reyndi á skilvirka og skýra áhættustjórnun innan bankans við breyttar starfsaðstæður bankans á árinu 2020. Skýrar heimildir og umgjörð ákvörðunartöku skipti þar mestu þegar á reyndi sem skilar bankanum langtímaarðsemi á traustum grunni.
Fylgiskjöl ársskýrslu
Hér má nálgast öll helstu fylgiskjöl árs- og sjálfbærniskýrslunnar svo sem ársreikning, fjárhagsbók, stjórnarháttayfirlýsingu, áhættuskýrslu, tilvísunartöflu sjálfbærniskýrslu og viðauka hennar.
Landsbankinn hf.
Austurstræti 11, 155 Reykjavík
Kt. 471008-0280
Swift/BIC: NBIIISRE
Sími: 410 4000
landsbankinn@landsbankinn.is
Vefkökur
Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.
Tryggja virkni vefsins
Greina notkun svo við getum mælt og aukið gæði vefsins
Notaðar til að birta persónubundnar auglýsingar