Fjölskylda

Stjórn og skipulag

Traustur banki fyrir farsæla framtíð

Góður árangur byggir á traustum rekstri og heilbrigðri arðsemi. Þessir þættir eru lykilforsendur þróunar á vörum og þjónustu og það er stefna bankans að reksturinn skili ávinningi til bæði viðskiptavina og eigenda.

Hjón úti í náttúru

Landsbanki nýrra tíma

Kjarninn í stefnu Landsbankans, Landsbanki nýrra tíma, er að einfalda líf viðskiptavina með aðgengilegri, öruggri en jafnframt mannlegri bankaþjónustu. Jafnframt endurspeglar stefnan kraft til stöðugrar framþróunar. 

Fjölskylda úti í náttúru

Stjórnarhættir

Góðir stjórnarhættir leggja grunninn að traustum samskiptum hluthafa, bankaráðsmanna, stjórnenda, starfsfólks, viðskiptavina og annarra hagsmunaaðila og stuðla að hlutlægni, heilindum, gagnsæi og ábyrgð í stjórnun bankans.

Fjölskylda

Helstu fréttir 2024

Hér er að finna helstu fréttir af starfsemi Landsbankans árið 2024.

Jón Þorvarður Sigurgeirsson, formaður bankaráðs

Ávarp formanns bankaráðs

Íslensk heimili og fyrirtæki eiga mikið undir efnahagslegum stöðugleika og að sama skapi skiptir miklu máli að hér verði áfram góð skilyrði fyrir verðmætasköpun sem stuðlar að hagsæld samfélagsins. 

Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri

Ávarp bankastjóra

Rekstur Landsbankans gekk vel á árinu 2024 og bankinn náði öllum helstu markmiðum sínum, hvort sem þau lúta að þjónustu við viðskiptavini, fjárhag eða rekstri.  

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur