Sjálfbærniuppgjör

Við fylgjum viðmiðum Global Reporting Initiative (e. GRI Standards) og gegnir árs- og sjálfbærniskýrslan einnig hlutverki framvinduskýrslu til UN Global Compact, hnattrænu samkomulagi Sameinuðu þjóðanna. Við munum áfram styðja við hnattræna samkomulagið og fylgja viðmiðum þess. Við skilum einnig sérstakri útgáfu af framvinduskýrslu til hnattræns samkomulags SÞ á vefsvæði þeirra.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur